ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
„Meðan við bíðum eftir dýravelferðarskýrslunni“ – grein eftir Nina Santi á síðu Intrafish
Svona líta vetrarsár á eldislaxi út. Þetta hafa verið örlög milljóna eldislaxa í sjókvíum við Ísland á undanförnum árum. Bæði á Vestfjörðum og Austfjörðum. Árið 2022 var gríðarlegur laxadauði á Vestfjörðum vegna vetrarkulda,eilítið minna árið 2023, en ástandið...
The Guardian fjallar um hrun norskra laxastofna af völdum sjókvíaeldisins
Atburðir sumarsins í Noregi sýna okkur svart á hvítu hvað mun gerast fyrir íslenskan villtan lax ef sjókvíaeldið fær að halda áfram hér og vaxa einsog þessi skaðlegi iðnaður berst fyrir með fulltingi SFS, sem er algjörlega óskiljanlegt. Samtök fyrirtækja í...
Fyrrvreandi umhverfisráðherra Noregs segir að þarlend laxeldisfyrirtæki þurfi að færa allt eldi í lokuð kerfi
Norsk sjókvíaeldisfyrirtæki þurfa að undirbúa nú þegar að færa starfsemi sína í lokuð kerfi þar sem tryggt er að hvorki fiskur, lús né sjúkdómar berist í umhverfið. Þetta er framtíðarsýnin sem Ola Elvestuen, fyrrverandi umhverfsráðherra Noregs og núverandi þingmaður á...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.