ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Árnar þagna sýnd í Sambíóunum á Akureyri 6 nóvember
Troðfullt hús á frumsýningu Árnar þagna í Sambíóunum Akureyri! Fulltrúar Samfylkingar, VG, Viðreisnar, Miðflokksins, Sjálfstæðisflokksins, Sósíalistaflokksins, Pírata og Flokks fólksins staðfestu komu á frumsýningu Árnar þagna á Akureyri 6. nóvember. Ari Orrason -...
Marglyttuplága í norskum fjörðum: Óvenjuslæmt ástand gæti orsakast af loftslagsbreytingum
Svona er ástandið í norsku sjókvíaeldi um þessar mundir. Marglyttur fylla firði og brenna eldislax sem kemst ekki undan þeim innilokaður í netapokunum. Sjókvíaeldisfyrirtækin hafa engin ráð til að verja eldisdýrin. Afleiðingarnar eru gríðarlegur dauði þeirra í...
Stikla úr heimildarmyndinni Árnar þagna
Hér er hægt að sjá stiklu úr nýrri heimildarmynd sem heitir Árnar þagna og er eftir Óskar Pál Sveinsson. Myndin fjallar um áhrif sjókvíaeldis á laxi á lífríki og afkomu bænda sem hafa byggt lífsafkomu sína á hlunnindum af sjálfbærum stangveiðum í margar kynslóðir í...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.