
ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Hvaða afstöðu hafa frambjóðendur til Alþingiskosninga til sjókvíaeldis?
65,4% þjóðarinnar er á móti sjókvíaeldi í opnum netapokum, aðeins 13,9% segjast vera jákvæð (restin er hlutlaus). Á síðu NASF er hægt að skoða afstöðu frambjóðenda eftir kjördæmum og flokkum. Sjókvíaeldi á laxi er óboðleg aðferð við...
„Útrýming sjóbleikjunnar í Eyjafirði í boði Kleifa fiskeldis“ – Bessi Skírnisson og Sigmundur E. Ófeigsson skrifa
Takk Bessi Skírnisson og Sigmundur E. Ófeigsson fyrir að jarða svo snyrtilega dellu hugmynds Róberts Guðfinnssonar um sjókvíaeldi á laxi í Eyjafirði. Grein þeirra Bessa og Sigmundar, sem eru félagar í áhugahópi um verndum Eyjafjarðar gegn sjókvíaeldi á laxi, birtist á...
Fundur í aðdraganda Alþingiskosninga – Hvert stefna flokkarnir í loftslagsmálum?
Allir flokkar nema Sjálfstæðisflokkurinn og Miðflokkurinn vilja vernda Seyðisfjörð fyrir sjókvíaeldi á laxi. Í pallborði Landverndar er Guðlaugur Þór Þórðarson fulltrúi Sjálfstæðisflokksins og Bergþór Ólason er fulltrúi Miðflokksins. Einsog sjá má á myndinni lyftu...

Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.