ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN

Ísland  er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.

Mynd: Einar Falur Ingólfsson

Kynnið ykkur málið

Ekki í boði

Styrktu baráttuna

Undir yfirborðinu

Fréttir

Fly Fishing Bar styrkja starf IWF

Fly Fishing Bar styrkja starf IWF

Eigendur Fly Fishing Bar hittu Frey Frostason formann IWF í dag til að afhenda styrk að upphæð 250.000 kr. Fly Fishing Bar seldi jóladagatalið Flugujól nú í aðdraganda jóla og hluti af söluverðinu var ánefndur Icelandic Wildlife Fund. Það veitti þeim Gunnari...

Einhverjar spurningar?

Hafðu samband

Skilmálar og persónuvernd

Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.