ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
IWF kærir niðurfellingu lögreglustjórans á Vestfjörðum um að hætta rannsókn á sleppislysi
Við hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum eru meðal þeirra 27 sem hafa kært til ríkissaksóknara niðurfellingu lögreglustjórans á Vestfjörðum á rannsókn á sleppingu Arctic Fish á þúsundum eldislaxa úr sjókví í Patreksfirði. Matvælastofnun (MAST) er ennig meðal kærenda en...
Ólíkt mat á hættunni af erfðablöndum af völdum norskra hænsna og kynbættra eldislaxa
Hér er merkilegt mál á ferðinni. Þegar Matvælastofnun (MAST) ákvað að hafna ósk manns um innflutning á norskum hænum vísaði hún til neikvæðs álits meirihluta erfðanefndar landbúnaðarins, sem okkur hjá IWF finnst vel að merkja byggja á skynsamlegu varúðarsjónarmiði....
Móðurfélög íslensku laxeldisfyrirtækjanna sökuð um víðtækt verðsamráð
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins sakar sex norsk laxeldisfyrirtæki um verðsamráð á árunum 2011 til 2019. Þar á meðal eru móðurfélög Arctic Fish og Arnarlax. Árið 2023 greiddu fimm af þessum norsku fyrirtækjum 85 milljón dollara, eða sem samsvarar um 11,5 milljörðum...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.