ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Viðvarandi taprekstur sjókvíaeldisfyrirtækjanna
Sjókvíaeldisfyrirtækið Kaldvík tapaði fjögurþúsund og fjögurhundruð milljónum króna í fyrra. Fyrirtækið lét 1,2 milljón eldislaxa drepast tvo síðustu mánuði ársins og í janúar á þessu ári héldu hörmungarnar áfram þegar 245 þúsund eldislaxar drápust hjá fyrirtækinu í...
Taprekstur Kaldvíkur og laxadauði vegna ömurlegs aðbúnaðar eldisdýranna
Kaldvík, sjókvíaeldisfyrirtækið á Austfjörðum, lét 1,2 milljónir eldislaxa drepast hjá sér á síðasta ársfjórðungi 2024. Þetta ár byrjar svo jafn hörmulega og það síðasta endaði hjá þeim með dauða mörg hundruð þúsunda eldislaxa í sjókvíunum í austfirsku fjörðunum....
Auðlindagreiðslur sjókvíaeldisins aðeins brot af samfélagslegum kostnaði þess
Í frétt 200 mílna á mbl í gær kemur fram að sjókvíaeldisfyrirtækin greiddu í fyrra 1,47 milljarð í fyrra fyrir afnot af sameiginlegum hafsvæðum þjóðarinnar undir starfsemi sína. Á sama tíma ollu þungaflutningar þessara fyrirtækja gríðarlegu tjóni á vegakerfi landsins,...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.






