ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Landeigandi berst gegn sjókvíaeldi Arctic Fish í fjöruborði eigin jarðar
Við stöndum með Gunnari, landeiganda að jörðinni Sandeyri á Snæfjallaströnd í Ísafjarðardjúpi gegn yfirgangi Arctic Sea Farm (Arctic Fish) og máttleysi íslenskra stofnana. Sjókvíaeldisfyrirtækið ætlar að koma fyrir kvíum með 8.000 tonnum af eldislaxi í...
Lagareldisfrumvarpið er risavaxin gjöf ríkisstjórnarinnar til sjókvíaeldisfyrirtækja
Leyfi fyrir sjókvíaeldi er samkvæmt núgildandi lögum tímabundin til 16 ára. Ríkisstjórnin vill nú ahenda þessi afnot af sameiginlegum auðlindum þjóðarinnar einkafyrirtækjum ótímabundið. Það er engu líkara en lögfræðingar SFS hafi skrifað þetta frumvarp að stóru leyti....
Formaður Samfylkingarinnar gagnrýnir gjafakvótaákvæði lagareldisfrumvarps ríkisstjórnarinnar
Formaður Samfylkingarinnar, gagnrýnir ríkisstjórnina harkalega vegna ákvæðis í frumvarpi um laxeldi þar sem kveðið er á um að laxeldisfyrirtækin fái ótímabundin leyfi til að stunda laxeldi hér á landi. Þetta frumvarp varð til á vakt Svandísar og Katrínar í...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.