ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
„Norskir herrar eða íslenskir?“ – grein Þóru Bergnýjar Guðmundsdóttur
Höfundur er arkitekt og hótelhaldari. Greinin birtist á Vísi: Mér finnst umræðan um sjókvíaeldið farin að snúast um of um hvaða verðmiða við setjum á firðina okkar og hverjum við ætlum gefa þá eða selja. Ég held að að meirihluti þjóðarinnar vilji ekki stofna lífríkinu...
„Heimildin sem hvarf úr frumvarpi matvælaráðherra“ – grein Völu Árnadóttur
Í 16. grein núgildandi laga um fiskeldi er skýr heimild til afturköllunar rekstrarleyfa í sjókvíaeldi vegna þess hluta starfseminnar sem veldur mestum skaða. Þessi heimild hefur hins vegar verið fjarlægð úr lagafrumvarpinu sem matvælaráðherra lagði fyrir Alþingi í...
Fólkið á Seyðisfirði er að berjast fyrir okkur öll
Við stöndum með fólkinu á Seyðisfirði
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.