ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Opið sjókvíaeldi hefur valdið gríðarlegum skaða í skoskum veiðiám: Lokaðar kvíar eða landeldi eina lausnin
Fín grein úr The Telegraph um endurskoðun Skota á laxeldi í sjó og hættur sem stafa á opnum sjókvíum. Skotar skoða nú að flytja laxeldi á land eða í lokaðar kvíar. Skv. The Telegraph: "Salmon farming has done ‘enormous harm’ to fish stocks and the environment, Jeremy...
„Arðgreiðslur af veiði dreifast um byggðir landsins“- Grein Árna Péturs Hilmarssonar
Hér er ágætis pistill eftir Árna Pétur Hilmarsson. Sýnir að landeigendur og sveitastjórnarmenn hafa miklar áhyggjur af auknu laxeldi í opnum sjókvíum. Árni Pétur segir m.a.: "Einar K. Guðfinnsson, sá ágæti maður, skrifar grein í Fréttablaðið í síðustu viku sem kannski...
„Spesíur Júdasar og endimörk ágengni“ – Grein Þrastar Ólafssonar
Áhugavert að lesa sýn hagfræðings á aukið laxeldi á Íslandi. Í grein sinni í Fréttablaðinu í dag segir Þröstur Ólafsson m.a. "Allt fram á síðustu ár hefur þjóðin einnig verið fullvissuð um að virkjanir spilltu lítið og stóriðjan mengaði ekki. Reynslan hefur kennt...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.