ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN

Ísland  er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.

Mynd: Einar Falur Ingólfsson

Kynnið ykkur málið

Ekki í boði

Styrktu baráttuna

Undir yfirborðinu

Fréttir

Sjókvíaeldisiðnaðurinn framleiðir örplast sem mengar firðina

Sjókvíaeldisiðnaðurinn framleiðir örplast sem mengar firðina

Sjókvíaeldi á laxi er í raun gríðarleg framleiðsla á örplasti sem kvarnast alla daga frá búnaðinum en hann er nánast allur gerður úr plastefnum: flothringirnir, netin og margir kílómetrar af fóðurrörum. Norsk baráttusystkin okkar vekja athygli á þessari frét...

Harðorð ályktun aðalfundar Landssambands veiðifélaga

Harðorð ályktun aðalfundar Landssambands veiðifélaga

Við hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum tökum alfarið undir að sjókvíaeldi á laxi í opnum netapokum verði bannað við Ísland. Í ályktun á nýafstöðnum aðalfundi Landssambands veiðifélaga var kallað eftir því að sjókvíeldisfyrirtækin verið gerð ábyrg fyrir því tjóni sem...

Einhverjar spurningar?

Hafðu samband

Skilmálar og persónuvernd

Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.