ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Leyfi til fiskeldis í Dýrafirði kært
Hætta er á að eldisfiskurinn dreifi sér í veiðiár allt í kringum landið auk þess sem eldið valdi stórfelldri saur- og fóðurleifamengun í nágrenni við eldiskvírnar. Frétt RÚV: "Náttúruverndarsamtök Íslands, Náttúruverndarfélagið Laxinn lifi og sex veiðiréttarhafar í...
Landssamband fiskeldisstöðva staðið að vægast sagt ótraustvekjandi feluleik og gagnahræring
Hér er skjáskot af upplýsingum um mengun sem komu fram á vefsvæði Landssambands fiskeldisstöðva en er nú búið að fjarlægja. Breytingarnar voru gerðar eftir að bent var á þá gríðarlegu saurmengun sem stafar frá laxeldi í opnum sjókvíum. Var þar stuðst við síðu...
Spilling í norsku laxeldi er plága – Stefán Snævar skrifar fyrir Stundina
Stefán Snævarr skrifar frá Noregi. Norskir fjölmiðlar hafa undanfarið gagnrýnt mikla spillingu í laxeldisgeiranum og koma meðal annars þingmenn, núverandi og fyrrverandi, við sögu: " Tvö norsk dagblöð, Morgenbladet og Dagbladet, hafa haldið því fram með réttu eða...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.