
ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Hátt í 400 tonn af fiski úr laxeldi var urðað á öskuhaugum: 400 tonn eru um 100.000 fiskar
Þetta eru sláandi upplýsingar. 400 tonn eru í kringum 100.000 fiskar. Til samanburðar er allur íslenski villti laxastofninn talinn vera um 80.000 fiskar í mesta lagi. Skv umfjöllun Stundarinnar: "Megnið af þeim rúmlega 400 tonnum af úrgangi úr fiskeldi og frá...
„Fjórum sinnum meiri mengun“ – Grein Jóns Kaldal
Af hverju er Landssamband fiskeldisstöðva að reyna að fela staðreyndir um mengun frá laxeldi í opnum sjókvíum? Í grein sem birtist á Vísi í dag fer Jón Kaldal yfir skollaleik Landssambands fiskeldisstöðva með tölur og áætlanir um skólpmengun frá fiskeldi í opnum...
Ísland er lokavígi villta Norður-Atlantshafslaxins
Mesta hættan sem laxeldi í opnum sjókvíum hefur í för með sér er nánast óumflýjanleg erfðablöndum fiska sem sleppa við villta laxastofna. Við erfðablöndunina veikjast villtu stofnarnir mjög og afleiðingarnar eru óafturkræfar. Afleiðingarnar af laxeldi hafa verið...

Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.