ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Vísbendingar um erfðablöndun villtra laxastofna í sex ám á Vestfjörðum
Þetta eru slæmar fréttir. Hafrannsóknastofnun fann vísbendingar um erfðablöndun villtra laxastofna í sex ám á Vestfjörðum. Þetta var niðurstaða rannsóknar á erfðablöndun eldislax og villtra laxastofna á Vestfjörðum. Samtals voru 701 seiði úr 16 vatnsföllum á svæðinu...
Kolsvört skýrsla um ástand villtra norskra laxastofna: Sjókvíaeldi helsta ógnin
Hér er grein úr Fiskifréttum varðandi hættur á laxeldi í opnum sjókvíum í Noregi. Nefndin kemst að þeirri niðurstöðu að slysasleppingar frá sjókvíaeldi á laxi sé langstærsta ógnin við villtu laxastofnana í Noregi. Skv. frétt Fiskifrétta: "Mikil ógn steðjar að norskum...
Opið sjókvíaeldi hefur valdið gríðarlegum skaða í skoskum veiðiám: Lokaðar kvíar eða landeldi eina lausnin
Fín grein úr The Telegraph um endurskoðun Skota á laxeldi í sjó og hættur sem stafa á opnum sjókvíum. Skotar skoða nú að flytja laxeldi á land eða í lokaðar kvíar. Skv. The Telegraph: "Salmon farming has done ‘enormous harm’ to fish stocks and the environment, Jeremy...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.