ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Eldislax gengur í Laugardalsá
Hræðilegar fréttir að vestan. Þetta er að gerast núna að eldislax er að ganga í laxveiðiár. Fiskurinn verður sendur til Hafró til frekari rannsókna. https://www.facebook.com/gummiatli/posts/10155752837534521?__tn__=H-R
Skýringarmynd af áhrifum opinna sjókvía á umhverfið
https://www.facebook.com/icelandicwildlifefund/photos/a.287660261701544/306090389858531/?type=3&theater
Áhugavert myndband um viðbrögð Kanadískra frumbyggja við laxeldi í sjó þar í landi
Sjókvíaeldi hefur haft skelfileg áhrif á laxveiðiár, villta stofna og náttúru í Kanada. Í þessu myndbandi er fjallað um viðbrögð frumbyggja Kanada við ósvífnum yfirgangi norskra sjókvíaeldisfyrirtæka þar í landi....
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.