ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Arnarlax tilkynnti ekki óhapp til Umhverfisstofnunar
Það er vægast sagt mjög ótraustvekjandi að stjórnendur laxeldisfyrirtækisins haldi Umhverfisstofnun ekki upplýstri við þessar aðstæður. Skv. frétt RÚV: "Umhverfisstofnun lítur það alvarlegum augum að óhapp hjá Arnarlaxi í síðustu viku hafi ekki verið tilkynnt til...
Undirskriftasöfnun gegn laxeldi í stóriðjustíl á Austfjörðum
Heimafólk fyrir austan hefur tekið til varna. Áætlanir um iðnaðareldi í sjókvíum er atlaga að afkomu þess. Skrifum undir, deilum á samfélagsmiðlum og fáum sem flesta til að leggja þessu mikilvæga framtaki lið!
Gerum ekki sömu mistök og Norðmenn: Fórnum ekki villtum laxastofnum fyrir skjótfenginn gróða fárra
Mjög skynsamleg varnaðarorð í leiðara Viðskiptablaðsins. "Þetta hljómar allt vel en þá þarf að skoða hina hliðina á peningnum. Hún er sú að í dag ganga helmingi færri laxar upp í norskar ár en fyrir 30 árum. „Villtur lax í Noregi er eins og tígrisdýr á Indlandi,...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.