ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Norskir rækjustofnar í skelfilegu ástandi vegna mengunar frá laxeldi í sjókvíum
Í fréttaskýringu sem norski sjávarútvegsfjölmiðilinn Fiskeribladet birti í gær kemur fram að rækjustofnar við Noreg eru í svo slæmu ástandi að sjómenn hafa aldrei séð annað eins. Engar afgerandi skýringar eru á því hvað er á seyði en böndin berast að lúsaetiri sem...
Svimandi hagnaður norskra sjávareldisrisa sem njóta ríkisstyrkja á Íslandi
Samanlagður rekstrarhagnaður norsku laxeldisrisanna var 2,3 milljarðar evra á síðasta ári, eða sem nemur 285 milljörðum íslenskra króna. Mörg af þessu fyrirtækjum eru meðal stærstu eigenda að fyrirtækja sem stunda sjókvíaeldi við Ísland. Í Noregi þurfa...
Ný norsk skýrsla sýnir að laxeldi í sjókvíum er stærsti háski villta Norðuratlantshafslaxins
Samkvæmt nýrri skýrslu frá þessari opinberu norsku vísindastofnun er stærsti háski villtra laxastofna laxeldi í sjókvíum. Þaðan sleppur ekki aðeins fiskur heldur streymir líka laxalús og ýmsar sýkingar úr kvíunum. Allt eru þetta þættir sem hafa verulega neikvæð áhrif...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.