ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Saga sjókvíaeldis í öðrum löndum hlýtur að vera okkur Íslendingum víti til varnaðar
Önnur stikla úr heimildarmyndinni Under the Surface https://www.facebook.com/thorsteinn.vilhjalmsson/videos/10215942136927707/
Heimildarmyndin „Undir yfirborðinu“: Under the Surface
Stutt klippa úr þessari merkilegu heimildarmynd. Þetta getur ekki gengið hér án hörmunga fyrir náttúruna og lífríkið. https://www.facebook.com/thorsteinn.vilhjalmsson/videos/10215925912362103/
Umsögn IWF um frumvarp til laga um breytingar á lögum um fiskeldi
The Icelandic Wildlife Fund hefur skilað til atvinnuveganefndar Alþingis umsögn um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi. Umsögnina má lesa í heild í meðfylgjandi viðhengi en þetta er lykilatriði: Opnar sjókvíar eru hvarvetna til...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.