ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Mögnuð fréttaskýring BBC um lúsafárið við vesturströnd Skotlands
BBC birti í gærkvöldi fréttaskýringu um lúsafárið við vesturströnd Skotlands. Ástandið í sjókvíunum hefur verið hræðilegt og gríðarlegt magn eldisdýra hefur drepist. Lúsaplágan berst svo auðvitað út í umhverfið og hefur þar orðið miklum fjölda villtra laxa að...
Arnarlax sækir um afturvirka undanþágu fyrir einbeittum brotum á starfsleyfi sínu
„Sækja um afturvirka undanþágu fyrir brotum á starfsleyfi“ Þetta gæti líka verið fyrirsögnin á þessari nýjustu frétt af furðulegu verklagi Arnarlax við sjókvíaeldi sitt á Vestfjörðum. Samkvæmt starfsleyfi fyrirtækisins skal hvíla eldissvæði milli eldislota að lágmarki...
Mass resignations from the Icelandic culinary team over sponsorship deal with Arnarlax
This is a huge moment in the fight against salmon farming in open sea pens in Icelandic waters. Fourteen chefs have quit the Icelandic National Culinary Team in protest over a sponsorship deal the National Chef's Club made with a salmon farming company Arnarlax. The...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.