ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Landeldi er framtíðin, þó stjórnarformaður Landssambands fiskeldisstöðva berji höfðinu við steininn
Áfram berast fréttir af því að það sem Einar K. Guðfinnsson, stjórnarformaður Landssambands fiskeldisstöðva, heldur fram að sé svo dýrt og flókið að það sé varla hægt, er þó að raungerast í hverju landinu á fætur öðru. Þessi tröllvaxna landeldisstöð er að hefja...
„Tonn af eiturblönduðu fóðri í boði Norðmanna“ – Grein Bubba Morthens
Eins og kemur fram í þessari grein Bubba hefur Arnarlax tvisvar í haust fengið leyfi til að nota fóður blandað því sem MAST kallar lyf gegn laxalús. Það sem kemur ekki fram í greininni er að áður hefur Arnalax fengið leyfi hjá MAST til að hella beint í sjóinn...
„Það sem þeir sögðu“ – Grein Árna Péturs Hilmarssonar
Árni Pétur Hilmarsson í Nesi í Aðaldal skrifar sterka grein sem birtist í Fréttablaðinu og á Vísir.is í dag. „Ég flutti aftur heim í sveit með fjölskylduna mína vegna þess að ég hef hagsmuni af laxveiði. Ég er af sjöttu kynslóð í Nesi sem byggir afkomu sína á...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.