ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
BBC fjallar um afleiðingar lúsaplágunnar við vesturströnd Skotlands
Myndskeiðin sem eru tekin undir yfirborði sjókvíanna í þessari fréttaskýringu BBC eru með því hrikalegustu sem sést hafa. Afleiðingar lúsaplágu sem springur út í kvíunum eru skelfilegar fyrir eldisdýrin og svo streymir mýgrútur af lús í sjóinn og leggst þar á villtan...
Stórfrétt: Stórfellt laxeldi í Patreksfirði og Tálknafirði fær rautt ljós
Þetta er stórfrétt! Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur í tveimur úrskurðum fellt í dag úr gildi ákvörðun Matvælastofnunar um veita Fjarðarlax ehf. og Arctic Sea Farm rekstrarleyfi fyrir 17.500 tonna ársframleiðslu á laxi í sjókvíum í Patreksfirði og...
Áhugaverðar tilraunir með lokaðar laxeldiskvíar í sjó við N. Noreg
Hér er sagt frá spennandi tilraun sem er að hefjast með lokaðar laxeldiskvíar í sjó við Norður-Noreg. Norska fyrirtækið Cermac er byrjað að setja út seiði í kvíar sem eru samkvæmt lýsingu gerðar úr sterkum segldúki. Sjó er dælt inn í þær af þrettán metra dýpi. Þetta...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.