ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Ný rannsókn staðfestir ógnina sem villtum laxastofnum stafar af eldislöxum
Eldislaxar sem blandast villtum laxastofnum geta af sér afkvæmi sem eiga minni möguleika á að komast af í náttúrunni en villtur lax. Þessu til viðbótar hefur viðvera blendinganna ein og sér slæm áhrif á afkomu villtra laxa. Þetta kemur fram í vísindarannsókn sem var...
Hertar reglur um sjókvíaeldi í Washingtonríki
Eins og áður hefur komið fram hefur Washingtonríki lagt bann við laxeldi í opnum sjókvíum og eiga allar slíkar sjókvíar að vera komnar úr sjó eigi síðar en árið 2022. Yfirvöld í ríkinu láta ekki þar við sitja heldur hafa hert til muna skilyrði og eftirlit sem...
Tokyo Sushi lætur verkin tala!
Þessi stærsta og besta sushi keðja landsins býður aðeins upp á lax sem kemur úr sjálfbæru og náttúruvænu landeldi. Þessi veglegi stuðningur við IWF mun renna óskiptur til baráttunnar fyrir umhverfi og lífríki Íslands. Við hvetjum alla til að skipta sem mest við Tokyo...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.