ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Einn starfsmaður á Selfossi sinnir eftirliti með fiskeldi á Íslandi
Í frumvarpsdrögum sjávarútvegsráðherra um breytingar á lögum um fiskeldi er ekki gert ráð fyrir að eftirlit verði hert með þessari stafsemi. Staðan er núna sú að einn starfsmaður MAST hefur eftirlit með öllu fiskeldi í landinu og hefur hann aðsetur á Selfossi, sem er...
Rannsókn sýnir skaðleg áhrif eiturefna sem safnast í fituvef eldislaxa
Í þessari grein sem birtist 18. janúar í Morgenbladet í Noregi eru skoðaðar nýjar ráðleggingar Matvælaöryggisstofnunar Evrópu (EFSA). Stofnunin birti niðurstöður sínar í nóvember 2018 og eru afgerandi. Fók á að takmarka mjög neyslu sína á feitum fiski vegna eiturefna...
Góðar náttúrulegar aðstæður fyrir landeldi á Vestfjörðum
Víða á Vestfjörðum er góðar náttúrulegar aðstæður fyrir landeldi á fiski, þvert á við það sem haldið hefur verið fram í umræðum um valkosti fyrir svæðið í fiskeldismálum. Slíkar rangfærslur hafa verið sérstaklega áberandi í kjölfar þess að Úrskurðarnefnd umhverfis- og...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.