ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Dómgreindarskortur meðlima atvinnuveganefndar Alþingis
"Mikil reiði er nú ríkjandi meðal umhverfisverndarsinna meðal annars vegna reisu atvinnuveganefndar til Noregs þar sem hún er að kynna sér sjókvíaeldi í Noregi. Þeir telja einsýnt að keyra eigi í gegn frumvarp sem felur í sér breytingar á ýmsum lagaákvæðum sem snúa að...
„Það er auðvitað allt brjálað yfir þessu í þinginu…“
Vinnubrögð sjávarútvegsráðherra í þessu máli halda áfram að vekja furðu. Á hvers vegum er hann í þessu leiðangri? "Minnihluti atvinnuveganefndar vissi ekki að til stæði að umræða um laxeldisfrumvarp Kristjáns Þórs Júlíussonar færi fram á þingi á meðan nefndin væri...
Frumvarp sjávarútvegsráðherra grefur undan áhættumati
Landssamband veiðifélaga gerir alvarlegar athugasemdir við frumvarp um breytingar á fiskeldislögum. "Landssamband veiðifélaga hefur gert alvarlegar athugasemdir við frumvarp Kristjáns Þórs Júlíussonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, um...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.