ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Fjárfestar í Bandaríkjunum hafa gríðarlega trú á landeldi
Verðmæti félagsins að baki risastóru landeldisstöðinni í Miami hefur aukist um 50 prósent frá því í maí. Félagið er skráð í kauphöllinni í Noregi og eins og þessi hækkun ber með sér hafa fjárfestar mikla trú á verkefninu. Þegar starfsemi verður komin í fullan gang er...
Tokyo Sushi skiptir alfarið yfir í lax úr landeldi: Dýrari, en mun betri og umhverfisvænni vara
Betri vara og umhverfisvænni segir eigandi Tokyo Sushi um laxinn sem hann fær úr landeldi Samherja í Öxarfirði, í samtali við Stundina. "Andrey Rudkov, stofnandi og eigandi Tokyo-sushi, segir að fyrirtækið hafi byrjað að kaupa landeldislax Samherja nú í sumar....
Eldislaxarnir sem náðust í Fífudalsá voru 9% af hrygningarstofni ársins: Litlir laxastofnar í bráðri hættu
Hér er ítarleg frétt á vef RÚV um eldislaxana sem voru fangaðir fyrir vestan. Þetta mun ekki enda vel fyrir íslenska náttúru og villta laxastofna ef sjókvíaeldið fær að halda hér áfram og vaxa enn frekar. "Lífsýni úr tveimur löxum sem veiddust í október í...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.