ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Allt fiskeldi í Bresku Kólumbíu þarf að vera komið á land innan fimm ára
Já takk Vísir fjallar um þessi gleðilegu tíðindi: Stjórnvöld í Kanada hafa ákveðið að banna fiskeldi í opnum kvíum við strendur Bresku-Kólumbíu. Bannið tekur gildi eftir fimm ár og hefur verið fagnað af umhverfisverndarsinnum. Bannið er framhald af stefnumótun sem...
Allt á sömu bókina fellt: Of fáir starfsmenn til að bregðast við slysasleppingu hjá Arctic Smolt
Á undanförnum mánuðum hafa eldisfiskar sloppið úr sjókvíum og landkerjum Arctic Fish í sjóinn og fullorðnir eldislaxar strádrepist vegna skelfilegra laxalúsarplágu og bakteríusmits. Allt er þetta hluti af sjókvíaeldi, sem er óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu....
Norskir sérfræðingar segja að afföll í sjókvíum yfir 5% séu óásættanleg: Hér á landi eru þau 23%
Í vor kölluðu norsk samtök líffræðinga og sérfræðinga á sviði fisksjúkdóma eftir því að norsk stjórnvöld myndu skikka sjókvíeldisfyrirtækin til að koma afföllum undir 5 prósent á ári. Í fyrra drápust um 17 prósent eldislaxa í sjókvíum við Noreg. Hér var hlutfallið...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.