ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
„Ólíkt hafast menn að“ – Grein Jóns Helga Björnssonar
Góð grein hér hjá Jóni Helga Björnssyni: „Það er rétt að taka undir með framkvæmastjóra SFS að betur færi á að íslensk stjórnvöld myndu hafast líkt að og Norðmenn á sumum sviðum hvað fiskeldi varðar. Margt gera Norðmenn vel, en annað er miður. Þeir banna til dæmis...
Barátta David Attenborough fyrir villtum laxastofnum vekur athygli
Ákall sir David Attenborough um mikilvægi þess að vernda villta laxastofna fyrir ágangi mannsins hefur eðlilega vakið mikla athygli. Fáir einstaklingar hafa verið meira áberandi í heiminum þegar kemur að baráttu fyrir verndun umhverfisins og lífríkisins. Hér er viðtal...
Heimsfrumsýning heimildarmyndar um ógnina sem stafa að villtum laxastofnum
Þann 10. apríl verður heimsfrumsýnd hér á Íslandi merkileg heimildarkvikmynd sem bandaríski útivistarvöruframleiðandinn Patagonia framleiðir. Myndin heitir Artifishal og fjallar um hvernig villtir laxastofnar um allan heim eiga undir högg að sækja vegna ágangs...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.