ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Stór sjálfbær landeldisstöð í Miami Flórida sýnir grænni valkost við mengandi sjókvíaeldi
Við höldum áfram að vekja athygli á fréttum af hinni stóru landeldisstöð sem er tekin til starfa í útjaðrri Miami í Flórída. Framleiðsla er hafin í stöðinni en samhliða er verið að byggja upp næstu áfanga hennar á fyrrum tómataakri sem nær yfir 80 ekrur eða 0,32...
Umhverfis- og samgöngunefnd fellur á prófinu
Við hjá IWF erum sammála formanni Landssambands veiðifélaga sem segir í þessari frétt RÚV að umsögn umhverfis- og samgöngunefndar um fiskeldisfrumvarpið séu mikil vonbrigði. Umsögnin er ekki alslæm að mati okkar hjá IWF. Þar er að finna góða brýningu um mikilvægi þess...
Stór landeldisstöð tekin til starfa í Miami, Flórída
Fiskur er kominn í ker og farinn að synda í stóru landeldisstöðinni í útjaðri Miami í Flórída. Hrognin koma héðan frá Íslandi, nánar tiltekið Stofnfiski sem er með stærstan hluta starfsemi sinnar á Reykjanesi. Gert er ráð fyrir að fyrsta slátrun Miami stöðvarinnar...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.