ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Rannsókn sýnir skaðleg áhrif eiturefna sem safnast í fituvef eldislaxa
Í þessari grein sem birtist 18. janúar í Morgenbladet í Noregi eru skoðaðar nýjar ráðleggingar Matvælaöryggisstofnunar Evrópu (EFSA). Stofnunin birti niðurstöður sínar í nóvember 2018 og eru afgerandi. Fók á að takmarka mjög neyslu sína á feitum fiski vegna eiturefna...
Góðar náttúrulegar aðstæður fyrir landeldi á Vestfjörðum
Víða á Vestfjörðum er góðar náttúrulegar aðstæður fyrir landeldi á fiski, þvert á við það sem haldið hefur verið fram í umræðum um valkosti fyrir svæðið í fiskeldismálum. Slíkar rangfærslur hafa verið sérstaklega áberandi í kjölfar þess að Úrskurðarnefnd umhverfis- og...
Nýtt hljóð komið í strokkinn hjá talsmönnum norskra sjókvíeldisfyrirtækja
Mikilkvæg ábending hér: "Það er komið annað hljóð í strokkinn hjá talsmönnum norskra sjókvíaeldisfyrirtækja, líkt og sjá má í umsögn SFS (sem er nýr talsmaður Landssambands Fiskeldisstöðva) við nýleg frumvarpsdrög ráðherra. Nú er því ekki lengur haldið fram þeirri...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.