ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN

Ísland  er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.

Mynd: Einar Falur Ingólfsson

Kynnið ykkur málið

Ekki í boði

Styrktu baráttuna

Undir yfirborðinu

Fréttir

Áhugaverð umfjöllun BBC um sjókvíaeldisiðnaðinn

Áhugaverð umfjöllun BBC um sjókvíaeldisiðnaðinn

Hér er mjög athygilsverð nýleg fréttaskýring frá BBC um neikvæð áhrif sjókvíaeldis á umhverfið og lífríkið. Meðferðin á eldisdýrunum er líka skoðuð en eins og einn viðmælenda bendir á hefur aðbúnaður eldislaxanna í þessum iðnaði ekki enn fyrir alvöru fengið sömu...

„Tvískinnungur“ – Grein Gunnlaugs Stefánssonar

„Tvískinnungur“ – Grein Gunnlaugs Stefánssonar

Séra Gunnlaugur kveður þétt að orði í aðsendri grein sem birtist í Fréttablaðinu hjá Vísi í dag, enda tilefnið mikilvægt. „Íslenskir firðir eru afhentir útlendingunum ókeypis til þess að stunda fiskeldi í opnum sjókvíum. Eldinu fylgir mikil mengun. Talið er að tíu...

Einhverjar spurningar?

Hafðu samband

Skilmálar og persónuvernd

Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.