ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Staðfest að tugþúsund fiskar sluppu úr opinni flotkvíaeldisstöð í Skotlandi
Staðfest hefur verið að rúmlega 33 þúsund silungar sluppu frá sjókvíaeldisstöð við Skotland fyrir tveimur vikum. Net í kvíum höfðu rifnað og fiskarnir synt út í frelsið. Þetta er sagan endalausa. Ekki er spurning hvort net í sjókvíum rofni heldur aðeins hvenær. Skv....
Rannsókn á sjókvíaeldisfyrirtæki í Chile fyrir ranga upplýsingagjöf um fiskdauða, lyfjagjöf
Rannsókn er hafinn í Chile á framferði sjókvíaeldisfyrirtækisins Nova Austral sem er grunað um að hafa sent opinberum eftirlitsstofnunum rangar upplýsingar um fiskidauða í kvíunum og um notkun lyfja við framleiðsluna. Tilgangurinn mun hafa verið að annars vegar að...
Stórfyrirtækjum er ekki treystandi til að hafa eftirlit með sjálfum sér
NY Times segir frá því að leki frá neðansjávarborholum í Mexikóflóa hefur verið um um 17.000 lítrar á hverjum degi en ekki 7,6 til 15,2 lítrar eins og eigandi olíuborpallsins hefur haldið fram. Þessar upplýsingar koma fram í nýrri alríkisrannsókn en borpallurinn sökk...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.