ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Þrýstingur á veitingahús að fjarlægja sjókvíaeldislax af matseðlinum eykst
Tökum eldislax úr sjókvíum af matseðlinum. Hann á hvergi að vera í boði. View this post on Instagram A post shared by Chris Packham (@chrisgpackham2) Breski dýralífsljósmyndarinn, sjónvarspmaðurinn og náttúruverndarsinninn Chris Packham skorar á...
IWF, NASF, ásamt íbúum og landeigendum á Vestfjörðum kæra rekstrarleyfi Arnarlax í Ísafjarðardjúpi
Við hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum höfum ásamt NASF, landeigendum og íbúum á Vestfjörðum kært til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála útgáfu Matvælastofnunar (MAST) á rekstrarleyfi handa Arnarlaxi fyrir sjókvíaeldi á laxi í utanverðu Ísafjarðardjúpi, út af...
NRK – Öll laxveiði bönnuð í Noregi vegna alvarlegs ástands villtra laxastofna
Nú berast þau tíðindi að norskar ár muni mögulega verða lokaðar til frambúðar næstu árin vegna skaðans sem villtir laxastofnar hafa orðið fyrir af völdum sjókvíaeldis og áhrif loftslagsbreytinga í hafinu. Í meðfylgjandi frétt segir norska ríkissjónvarpið frá því að...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.