ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Veirusmit greinist í sjókví í Reyðarfirði
Veira sem valdið getur sjúkdómnum brisdrepi í fiskum hefur greinst í laxi úr sjókví Laxa fiskeldis ehf. í Reyðarfirði. Þetta kemur fram í frétt sem var að birtast á vef Matvælastofnunar. Þetta er í fyrsta sinn sem IPN-veiran greinist í laxi á Íslandi. "Þó svo veiran...
Alvarlegt veirusmit greinist í norskri sjókvíaeldisstöð
Bráðsmitandi sjúkdómar, lúsafár, mengun sem rennur beint í sjóinn, erfðablöndun við villta stofna og hörmuleg meðferð eldisdýranna sem drepast í stórum stíl. Þessi iðnaður má ekki fá að vaxa hér við land. Skv. frétt Mbl um smitið: "Sjúkdómurinn getur lifað í sjó...
Hækkandi sjávarhiti vegna loftslagsbreytinga veldur stórelldum laxadauða í Kanada
Glæný frétt á fagmiðlinum IntraFish (áskrift nauðsynleg). Annað stófellt umhverfisslys í sjókvíaeldi hefur orðið við Kanada þar sem hundruð þúsunda fiska hafa drepist í kvíum. Enn er verið að hreinsa svæði þar sem hátt í þrjár milljónir fiska drápust við Nýfundnalan...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.