ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Lúsasmit er mun algengara í fjörðum þar sem sjókvíar stærstu laxeldisfyrirtækjanna eru staðsettar
Mun meira lúsasmit er á laxfiskum á suðursvæði Vestfjarða en norðursvæði og meira lúsasmit í Dýrafirði en í öðrum fjörðum á norðursvæði Vestfjarða, en í þessum fjörðum eru einmitt stærstu laxeldisfyrirtæk landsins með sjókvíar. Þetta kemur fram í merkilegri rannsókn...
Danir stöðva útgáfu nýrra leyfa fyrir sjókvíaeldi
Danir hafa stöðvað útgáfu leyfa fyrir sjókvíaeldi. Ástæðan er mengunin sem stafar frá þessum iðnaði. Skynsamleg ákvörðun. Samkvæmt frétt France 24: "Denmark said Monday it will stop development of its fish farming industry at sea, which has widely been criticized for...
Súrnun sjávar ógnar öllu sjávarlífi, líka villtum laxastofnum
Súrnun sjávar og langvarandi þurrkar eru meðal birtingamynda loftslagsbreytinga sem eru farnar að hafa alvarleg áhrif um allan heim. Við þurfum að taka höndum saman svo hægt sé að snúa af leið lífshátta sem ógna svo mörgum dýrategundum á jörðinni og framtíð mannkyns...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.