ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Risavaxið sleppislys í norskri sjókvíaeldisstöð í Skotlandi: 73.600 laxar sluppu
Net rifnuðu í sjókví norska fiskeldisrisans Mowi við Skotland þegar óveður gekk yfir landið í síðustu viku og 73.600 eldislaxar sluppu út. Til að setja þá tölu í samhengi þá er allur íslenski villti laxastofninn um 80.000 fiskar. Mowi fullyrðir að kvíarnar hafi ekki...
Umsögn IWF um drög að reglugerð um fiskeldi
Hér í viðhengi má lesa umsögn IWF um drög að reglugerð um fiskeldi sem lögð voru fram í samráðsgátt stjórnvalda. Niðurstaða okkar er að drögin er ófullburða og meingallað verk þegar kemur að umgjörð og eftirliti með mengun frá starfseminni, slysasleppingum úr...
Eldi í opnum sjókvíum fær að menga algerlega óheft: Skólp úr kvíunum fer allt óhreinsað beint í hafið
Í erindi sem við hjá IWF sendum til umhverfisráðuneytsins á síðasta ári óskuðum við eftir skýringum á því af hverju lög um varnir gegn mengun hafs og stranda nr. 33/2004 og reglugerð nr. 789/1999 um fráveitur og skólp gilda ekki um eldi í sjókvíum. Þetta eru sömu lög...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.