ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Álfavinafélag Skotlands leggur sitt af mörkum í baráttunni gegn sjókvíaeldi
Álfavinafélag í Skotlandi lagði samtökum sjómanna og útvegsmanna lið við að stöðva leyfi fyrir nýrri sjókvíaeldistöð á laxi við Skye eyju úti fyrir ströndum Skotlands. Vinir sæálfanna bentu á að málmar í sjókvíunum myndu lokka þá upp á yfiborðið og þar með væru dagar...
Landeldisvæðing laxeldis heldur áfram um allan heim, nema á Íslandi
Áfram heldur landeldisvæðingin um allan heim, þó svo Einar K. Guðfinnsson talsmaður sjókvíaeldis á Íslandi haldi því fram að ekki sé viðskiptalegur grundvöllur fyrir slíkum rekstri. Stöðin sem sagt er frá í meðfylgjandi frétt verður staðsett í norðurhluta Frakklands...
„Hver sat við lyklaborðið?“ – Grein Yngva Óttarssonar
Yngvi Óttarsson skrifar harðorða grein á Vísi: "Á síðasta ári samþykkti Alþingi uppfærð lög um fiskeldi. Í þeim lögum framseldi Alþingi illu heilli veigamiklar ákvarðanir um fyrirkomulag sjókvíaeldis til landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra sem átti að útfæra nánar í...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.