ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN

Ísland  er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.

Mynd: Einar Falur Ingólfsson

Kynnið ykkur málið

Ekki í boði

Styrktu baráttuna

Undir yfirborðinu

Fréttir

Tugþúsund laxar sleppa úr sjókvíaeldisstöð í Noregi

Tugþúsund laxar sleppa úr sjókvíaeldisstöð í Noregi

Síðasta sunnudag sluppu 49.000 eldislaxar frá sjókvíaeldisstöð við Bindal í Noregi. Einn eigenda stöðvarinnar er fyrrverandi sjávarútvegsráðherra Noregs, Lisbeth Berg Hansen. Stór skráð sleppislys á borð við þetta eiga sér reglulega stað í Noregi. Til að setja þennan...

Einhverjar spurningar?

Hafðu samband

Skilmálar og persónuvernd

Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.