ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Svört skýrsla um ástand villtra laxastofna í Noregi. Laxeldi í opnum sjókvíum langalvarlegasta ógnin
Norska vísindaráðið birti í gær ársskýrslu sína um ástand villtra laxastofna í Noregi. Á undanförnum áratugum hefur villtum laxi sem skilar sér í norskar ár úr sjó fækkað um meira en helming. Ástæðurnar eru ýmis mannanna verk og breyttar aðstæður í hafi. Í skýrslunni...
Villtu laxastofnarnir okkar eru í bráðri hættu: Hnúðlax færir sig upp á skaftið í íslenskum laxveiðiám
Héraðsfréttamiðillinn Feykir greindi frá því að hnúðlax hefði veiðst í Djúpadalsá í Blönduhlíð. Þetta er ekki fyrsta skiptið sem hnúðlax er dreginn á land úr íslenskri laxveiðiá. Sjálfsagt hefur aldrei áður veiðst jafn mikið af hnúðlaxi í íslenskum ám og nú í sumar....
Sorglegar fréttir frá Kanada: Laxeldi í opnum sjókvíum eykur álag á allt vistkerfið upp árnar
Þetta nístir inn að beini. Birnir i Kanada svelta þar sem ástand villtra laxastofna er svo slæmt. Loftslagsbreytingar og ýmis mannanna verk, þar á meðal laxeldi í opnum sjókvíum, eru að leika þessar fallegu skepnur grátt. Í frétt CNN kemur meðal annars fram:...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.