ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
„Ráðherra hefur varnaðarorð að engu“ – Grein Freys Frostasonar
Freyr Frostason, formaður stjórnar IWF, brýnir fyrir sjávarútvegsráðherra að taka lúsavandann í sjókvíaeldinu mjög alvarlega. Í greininni, sem birtist á Vísi segir Freyr m.a.: „Þegar sjávarútvegsráðherra kynnti á dögunum drög að nýrri reglugerð um fiskeldi í...
Kanadísk stjórnvöld forgangsraða náttúruvernd framar stundargróða sjókvíaeldisiðnaðarins
Sjórnvöld í Kanada hafa ákveðið að banna sjókvíaeldi við Bresku Kólumbíu á vesturströnd landsins þrátt fyrir að mikill meirihluti útflutningsverðmæta fylkisins sé frá þeirri starfsemi. Skaðsemin fyrir umhverfið og lífríkið þykir óásættanlegt og allar sjókvíar eiga því...
Hótel Látrabjarg freistar þess að hnekkja áformum um sjókvíaeldi í Tálknafirði og Patreksfirði
Mikilvægur málarekstur sem BB segir hér frá. ,,Hótel Látrabjarg ehf í Örlygshöfn og eigendur þess, þau Karl Eggertsson og Sigríður Huld Garðarsdóttir í Reykjavík hafa stefnt Arnarlaxi, Arctic Sea Farm og Matvælastofnun fyrir dóm og krefjast þess að rekstrarleyfi...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.