ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
„Tap ár eftir ár“ – Grein Freys Frostasonar
Freyr Frostason formaður stjórnar IWF bendir á í Fréttablaðinu í dag að hið 10 ára gamla sjókvíaeldisfyrirtæki Arnarlax hefur aldrei greitt tekjuskatt á Íslandi. „Talsmenn sjókvíaeldisfyrirtækjanna hér á landi hafa verið duglegir við að ræða útflutningsverðmæti...
Málpípa sjókvíaeldisfyrirtækjanna veður villu og reyk þegar kemur að framtíð landeldis
Fjárfesting í stóru landeldisstöðinni í Miami hefur heldur betur reynst happadrjúg fyrir þá sem tóku stöðu þar snemma. Þannig hefur nú norski fjárfestirinn Stein Erik Hagen selt með miklum hagnaði hlut sem hann keypti í útboði í fyrra. Verðmætið tvöfaldaðist á þeim...
Eldmessa Dagfinn Nordbö í Verdens Gang yfir sjókvíaeldismilljarðamæringunum
Norski rithöfundurinn Dagfinn Nordbö skrifar frábæra eldmessu í Verdens Gang í dag um fyrirsjáanleg viðbrögð norsku sjókvíaeldismilljarðamæringana við tillögum þingnefndar um að greiddur verði hærri skattur af starfsemi þeirra. Sjókvíaeldismilljarðamæringarnir hafa...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.