ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Hamfarirnar í Arnarfirði afhjúpa fáránlega stöðu eftirlits með sjókvíaeldi á Íslandi
Þetta er hin furðulega staða þegar kemur að opinberu eftirliti með sjókvíaeldi á Íslandi: Starfsfólk MAST situr á skrifstofunni á Selfossi og tekur við upplýsingum frá fyrirtækjunum sem það á að hafa eftirlit með og veit ekkert hvort þær eru réttar eða rangar....
Forstjóri Arnarlax fer í damage control í viðtali við RÚV um hamfarirnar í Arnarfirði
Merkilegt að stjórnarformaður Arnarlax sleppir að nefna að tvö erlend skip til viðbótar voru fengin á hamfarasvæðið. Annað skráð sem chemical tanker með 3. 200 tonna burðargetu og frá sömu útgerð dæluskip sérhæft í að fjarlægja dauðan lax úr sjókvíum. Dauði laxinn er...
Sjókvíaeldi er skelfilegur búskapur: Hátt í 100.000 dýr hafa drepist í vetrarveðrunum í Arnarfirði
Á vef RÚV er frétt um að fjórar kýr hafi drepist í óveðrinu sem gekk yfir í gær. Svona fréttir skipta okkur máli. Þær eru lýsandi fyrir hversu óblíð náttúruöflin geta verið hér á landi. Aðrir fjölmiðlar en RÚV hafa fjallað um hamfarirnar sem eru í gangi á eldissvæði...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.