ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Staðfest: Verskmiðjuskipið Norwegian Gannet á leið til landsins. Fiskurinn fer beint úr landi
Nú er það staðfest. Verksmiðjuskipið Norwegian Gannet mun sigla með eldislaxinn sem það sýgur upp úr sjókvíum Arnarlax beint til Danmerkur. Skv. frétt Stundarinnar: Eitt þekktasta og fullkomnasta sláturskip í heimi, The Norwegian Gannet, er á leiðinni til landsins til...
Norska verksmiðjuskipið Norwegian Gannet á leið í Arnarfjörð
Samkvæmt Marine Traffic er verksmiðjuskipið Norwegian Gannet, sem lesendur þessarar síðu ættu að vera að farnir að þekkja, er nú á siglingu til Íslands. Mun það leggja upp að sjókvíum Arnarlax, sjúga upp laxinn sem þar er og slátra um borð. Líklegast er að siglt verði...
MAST hefur undarlegar hugmyndir um upplýsingaskyldu sína gagnvart almenningi
Í kjölfar fréttar Morgunblaðsins um helgina um vandræðaástand í sjókvíum Arnarlax sendum við hjá IWF fyrirspurn til MAST og óskuðum eftir skýringum á því af hverju stofnunin hefði svarað fyrirspurn okkar í seinni hluta janúar um ástand sjókvía og eldisdýra á þá leið...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.