ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Alvöru þungi í stefnu skoskra Græningja í málefnum hafsins
Þingkosningar verða í Skotlandi um komandi helgina. Gangi spár eftir munu Græningjar tvöfalda fylgi sitt og mynda stjórn með Skoska þjóðarflokknum og Nicola Sturgeon þannig halda áfram sem fyrsti ráðherra Skotlands. Stefna Græningja í málefnum hafsins er mjög...
Skelfilegur laxadauði: 800.000 laxar drápust fyrstu þrjá mánuði ársins
Um 800 þúsund eldislaxar drápust í sjókvíum hér við land fyrstu þrjá mánuði ársins. Til að setja þá tölu í samhengi þá er það á við um tífaldan fjölda alls íslenska villta laxastofnsins. Þetta er ömurleg meðferð á dýrum. Sjókvíaeldi er óboðleg aðferð við...
Stjórnarformaður SalMar: Dagar opins sjókvíaeldis eru taldir
Arkitektinn að baki stærsta sjókvíaeldisfyrirtækis heims, Atle Eide, sem er núverandi stjórnarformaður SalMar, móðurfélags Arnarlax, segir að dagar opins sjókvíaeldis séu taldir. Framtíðin liggi í landeldi, úthafssjókvíum og lokuðum kerfum nærri landi. Eide segir að...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.