ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Svört skýrsla Náttúrufræðistofnun Noregs um ástand villtra laxastofna þar í landi
Norska náttúrufræðistofnunin, NINA, var að birta árlega skýrslu sína um ástand villtra laxastofna í Noregi og hún er svört. Áfram heldur erfðablöndun við eldislaxa að aukast í villtum laxi. Af 239 villtum laxastofnum bera um 67% merki erfðablöndunar frá eldislaxi, sem...
Fóðurprammi sekkur í Reyðarfirði: Mengunarslys eru óumflýjanleg í sjókvíaeldi
Miklar líkur eru á að alvarlegt mengunarslys hafi orðið þegar stór fóðurprammi sjókvíaeldisfyrirtækisins Laxa sökk í Reyðarfirði í nótt. Samkvæmt upplýsingum frá fyrirtækinu voru um 10.000 lítrar af dísilolíu í tönkum prammans. Enn hefur ekki verið upplýst um hversu...
Norska sjókvíaeldið reiðir sig á farandverkafólk, hefur neikvæð samfélagsleg áhrif
Skaðleg áhrif fiskeldis á iðnaðarskala í opnum sjókvíum á umhverfið og lífríkið liggja fyrir. Með áhættumati er leitast við að lágmarka þennan varanlega skaða. Langtíma samfélagsleg áhrif af svo plássfrekri starfsemi innan lítilla sveitarfélaga hafa hins vegar nánast...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.