ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Athugasemd IWF við breytingar á starfsleyfi Arnarlax í Patreks- og Tálknafirði
IWF skilaði í gær til Umhverfisstofnunar eftirfarandi athugasemd við tillögu að breyttu starfsleyfi Arnarlax: IWF leggst gegn breytingu á starfsleyfi Arnarlax ehf. í Patreks- og Tálknafirði í þá veru að félagið fái heimild til notkunar á eldisnótum með ásætuvörnum sem...
Vottun systurfyrirtækis Arnarlax í Skotlandi dregin til baka vegna íllrar meðferðar á eldislaxi
Breska dýravelferðarélagið RSPCA, sem hefur vottað framleiðslu sjókvíaeldisfyrirtækisins Scottish Sea Farm, dróg í dag vottunina til baka og fór fram á rannsókn á starfsháttum fyrirtækisins. Myndskeið, sem baráttumaðurinn Don Staniford tók á laun í sjókvíum Scottish...
Rányrkja við strendur Afríku til að fóðra evrópskan eldislax
Þetta er fáránleg hringrás og milljarða viðskipti. Gríðarlegt magn af fiski er dregið úr sjó við vesturströnd Afríku fyrir kínverskar fiskimjölsverksmiðjur sem leggja til fóður fyrir eldislax sem endar á borðum Vesturlandabúa. Heimafólk í Afríku er svipt mikilvægri...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.