ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Koparhúðaðir netapokar eru plága í fjörðum, hér jafnt sem og í Noregi
Arctic Sea Farm er ekki eina sjókvíaeldisfyrirtækið sem hefur orðið uppvíst að því að nota koparhúðaða netapoka þrátt fyrir að sérstaklega sé tiltekið í starfsleyfi að það sé óheimilt. Í nóvember 2018 var tilkynnt að í eftirlitsheimsókn Umhverfisstofnunar hafi komið í...
Hver eru viðurlögin við einbeittum brotum Arctic Sea Farm?
Eins og við höfum sagt frá þá hefur Arctic Sea Farm orðið uppvíst að því að brjóta gegn starfsleyfi sínu með ýmsum hætti í starfsemi sinni í Dýrafirði á Vestfjörðum. Það er þó ekki allt og sumt því fyrirtækið er einnig brotlegt í sjókvíaeldi sínu í Tálknafirði og...
IWF krefur Matvælastofnun um upplýsingar sem henni ber að birta lögum samkvæmt
Í morgun ítrekuðum við hjá IWF enn einu sinni ósk um upplýsingar um rekstur sjókvíaeldisfyrirtækjanna sem Matvælastofnun (MAST) er skylt að birta samkvæmt lögum og gildandi reglugerð, en birtir þó ekki. Þetta er fráleit staða í ljósi þess að stofnunin (ásamt...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.