ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Áhugaverð umfjöllun Landans um rannsóknir á útbreiðslu fiski- og laxalúsar á Vestfjörðum
Útbreiðsla fiski- og laxalúsar í fjörðum fyrir vestan þar sem sjókvíaeldi er leyfilegt er mikið áhyggjuefni. Lúsasmit á villtum laxfiskum er mun hærra þar en í þeim fjörðum þar sem sjókvíaeldi er bannað. Landinn birti í gærkvöldi mjög fróðlega umfjöllun Höllu...
Milljóna evra hagnaður leystur úr mengandi iðnaði
Pólski fjárfestirinn Jerzy Malek vill leysa út 20 milljón evrur, eða rúmlega milljarða íslenskra króna, fyrir hlut sem hann á í íslenska sjókvíaeldisfyrirtækinu Arctic Fish, sem jafnframt á Arctic Sea Farm. Sjá umfjöllun Salmon Business. Eignarhaldsfélagið sem fer með...
Ný skýrsla dregur upp svarta mynd af áhrifum sjókvíaeldis á vistkerfi og náttúru
Sjókvíaeldi á laxi skaðar náttúruna og veldur hundruða milljarða tjóni á heimsvísu segir í niðurstöðum nýrrar skýrslu sem var birt í dag. Með vaxandi umfangi verður tjónið sífellt meira. Ekki aðeins á umhverfinu og lífríkinu heldur líka á eldisdýrunum sem drepast nú í...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.