ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Sláandi skýrsla um vöktun áhrifa sjókvíaeldis á íslenska laxastofna 2020
Hafrannsóknastofnun hefur birt skýrslu um um vöktun vegna áhrifa sjókvíaeldis á íslenska laxastofna 2020. Þar koma meðal annars fram þessar sláandi upplýsingar um stöðu villta íslenska stofnsins: „Meðaltal göngunnar á tímabilinu 1971‐2019 eru rúmlega 80 þúsund laxar...
Helspor sjókvíaeldisins
Eldislax í sjókví í Berufirði. Að jafnaði eru um helmingur allra eldislaxa í sjókví vanskapaður, heyrnalaus eða nær ekki fullum þroska vegna þeirra aðstæðna sem þeir þurfa að lifa við þau tvö ár sem þeir eru hafðir í sjó. Ljósmynd Óskar Páll Sveinsson Hvorki...
Landeldi í sókn á Nýfundnalandi: Sjókvíaeldi er úrelt tækni
Hvorki skortir firði né hafssvæði við Nova Scotia fylki á Atlantshafsströnd Kanada en þar er líka nóg landrými svo auðvitað er farið með nýtt laxeldi upp á land. Þetta er þróunin um allan heim. Á sama tíma standa stjórnvöld hins vegar ekki í fæturnar hér gagnvart...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.