ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Hvað er verið að fela hjá Arnarlaxi á Bíldudal?
Tjaldað hefur verið með svörtu plasti fyrir gluggana á því herbergi í húsnæði Arnarlax á Bíldudal þar sem fylgst er með ástandinu í sjókvíunum á sjónvarpsskjám. Hvað skyldi vera þar í gangi sem þarf skyndilega að fela? Myndskeið sem fréttastofa RÚV birti á dögunum...
Grein Rúnars Gunnarssonar um stefnu Pírata í laxeldismálum
Við mælum með lestri á þessari grein Rúnars Gunnarssonar sem birtist á Vísi. Rúnar skipar 3 sæti á lista Pírata í Norðausturkjördæmi. „Laxafóður er blanda af grænmetispróteinum (70%) og fiskimjöli (30%) eins og sjá má hér. Það er því ljóst að það þarf að rækta mikið...
„Ógeðfellt myndefni úr laxeldi“ – grein Elvars Arnar Friðrikssonar
Enn hefur ekkert heyrst frá Matvælastofnun sem á að hafa eftirlit með sjókvíaeldi hér við land. Í þessari grein sem birtist í Fréttablaðinu fer Elvar vel yfir af hverju sjókvíaeldi á laxi er óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu. „400.000 laxar í íslenskum sjókvíum...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.