ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Talsmenn sjókvíaeldis eru að verja deyjandi iðnað: Landeldið er framtíðin
Sú mikla framleiðsluaukning sem er fyrirséð í laxeldi á landi á næstu árum mun breyta landslaginu í þessum iðnaði varanlega. Rekstur sjókvíaeldis á svæðum þar sem starfsemin er kostnaðarsöm og flutningur eldislaxins á markað er flókinn, verður í vandræðum innan næsta...
Enn eitt risa landeldisverkefnið í burðarliðnum, þetta sinn í Japan
Daglegar fréttir um byggingu landeldisstöðva um allan heim eru áminning um að það er ábyrgðarleysi að veðja á sjókvíaeldi sem undirstöðuatvinnugrein í viðkvæmum byggðarlögum. Greinendur á þessum markaði spá því að sjókvíaeldi á þeim svæðum sem þurfa að fljúga sinni...
Eigandi Arnarlax viðurkennir að sjókvíaeldi við strendur sé óvistvænt og ósjálfbært
„Á 30 ára afmæli sínu eykur Salmar kraft sinn í þróun á aflandseldi á fiski. Með þessu vill fyrirtækið leggja sitt af mörkum við að leysa þær mikilvægu umhverfislegu og staðbundnu áskoranir sem eldisiðnaðurinn stendur frammi fyrir.“ Þetta segir forstjóri norska...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.