ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Mikill meirihluti vill að umbúðir um eldislax segi hvort hann komi úr sjókvíum eða landeldi
69 prósent Íslendinga telja að koma eigi fram á umbúðum eldislax hvort hann komi úr sjókvíaeldi eða landeldi. Þetta kemur fram í könnun sem Gallup gerði fyrir okkur í IWF, Laxinn lifir og NASF. Eins og bent er á í fréttinni er stórmál fyrir okkur sem er umhugað um...
Laxeldið er að nálgast tímamót: Sjókvíaeldið mun hverfa fyrir lokuðum kerfum
Í þessiar frétt Salmon Business er sagt frá umræðum um þau merkilegu tímamót sem laxeldi er á í heiminum. Sjókvíaeldi í opnum netapokum kemur ekki við sögu í þeirri framtíðarsýn. Tekist er á um hvort eldið muni að stærstu leyti færast í stórar úthafskvíar langt frá...
Sjókvíaeldið skapar alltaf færri störf en það lofar: Engin mannaflsfrek starfsemi á Vestfjörðum
Vestfirski fréttamiðillinn BB birti í gær athyglisverða fréttaskýringu um þær staðsetningar sem eru til skoðunar fyrir mögulegt laxeldissláturhús. Þar eru ofarlega á blaði Grundarfjörður á Snæfellsnesi og Helguvík á Reykjanesi. Það kemur nákvæmlega ekkert á óvart að...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.