ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Þörungablómi drepur 162.000 eldislaxa í sjókvíum við strendur Chile
Um 162.000 eldislaxar hafa kafnað í sjókvíum við Chile undanfarna daga vegna þörungarblóma, sem veldur súrefnisþurrð í sjónum eins og greint er frá þessari frétt Salmon Business. Það er á við tvöföldan fjölda af öllum íslenska villta laxastofninum. Sjókvíaeldi er...
Svört skýrsa um laxadauða og velferð fiska í norsku sjókvíaeldi
Norska dýralæknastofnunin kynnti í vikunni nýja skýrslu um stöðu heilbrigðismála í fiskeldi í Noregi og þar er staðan áfram kolsvört. Eins og fram kemur í þessari frétt iLaks drápust um 52 milljónir laxa í sjókvíum við Noreg í fyrra. Til að setja þá tölu í samhengi þá...
„Eins og að byggja Kodak filmuverksmiðju þegar snjallsíminn er að hefja innreið sína“ – Grein Benediktu Guðrúnar Svavarsdóttur
Kæru baráttusystkini, lesið þessa grein Benediktu og dreifum henni sem víðast. Það má ekki gerast að sjókvíum verði þröngvað ofan í Seyðisfjörð þvert á vilja heimafólks! Í greininni sem birtist á Kjarnanum segir Benedikta ma: „Vert er að skoða í þessu sambandi...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.