
Fréttir
Fundur á Seyðisfirði um fyrirætlanir Fiskeldis Austfjarða
Í vikunni fengum við símtal frá okkar góðu baráttusystkinum í Vá - Félagi um vernd fjarðar. Erindið var hvort við gætum komið austur á Seyðisfjörð til að hjálpa þeim að spyrja gagnrýninna spurninga á fundi sem Fiskeldi Austfjarðar hafði boðað til. Við svöruðum að...
„Stjórnmálamenn í vinnu fyrir norska sjókvíaeldið“ – grein Benediktu Guðrúnar Svavarsdóttur
Nú eru liðnar tvær vikur frá því Benedikta Guðrún Svavarsdóttir, íbúi á Seyðisfirði, spurði Gauta Jóhannesson, forseta sveitarstjórnar Múlaþings, hvort hann væri að fara að vinna fyrir sjókvíaeldisfyrirtækin þegar hann hverfur úr sveitarstjórn í vor. Enn bólar ekkert...
„Falleinkunn fyrirhugaðs fiskeldis“ – grein Magnúsar Guðmundssonar
Magnús Guðmundsson rýnir í meðfylgjandi grein sinni í álit Skipulagsstofnunar á áætlunum Fiskeldis Austfjarða í Seyðisfirði. Við höfum áður sagt frá áliti stofnunarinnar. Það er svo neikvætt gagnvart áformum um sjókvíaeldi í firðinum að með nokkrum ólíkindum verður að...

Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.