ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Stór landeldisstöð í Þorlákshöfn verður margfalt umhverfisvænni og hagkvæmari en sjókvíaeldi
Við mælum með þessari grein Fiskifrétta um landeldið sem verið er að reisa við Þorlákshöfn. Þar kemur meðal annars fram að fyrir hvert tonn af fóðri sem fer í seiðaeldið er hægt að rækta eitt tonn af laxaseiðum og sex tonn af grænmeti. Þannig verður það sem er mengun...
„Afföll“ í sjókvíaeldi margfalt meiri en eldisfyrirtækin vilja viðurkenna: Stórfelldur laxadauði gerir sjókvíaeldi að siðlausum iðnaði
Fyrir þremur vikum birtist frétt í héraðsmiðlinum BB þar sem starfsmaður Arctic Fish, Daníel Jakobsson, sagði að fyrirtækið ætti von á „miklum afföllum“ eldislax í sjókvíum þess í Dýrafirði. Nefndi hann tölurnar 3% og 300 tonn. Samkvæmt frétt RÚV eru þessar tölur tíu...
Stjórnvöld ætla loksins að skoða eiturefnanotkun íslenska sjókvíaeldisiðnaðarins: Plága á lífríkinu
Umhverfisstofnun ætlar loks að taka til skoðunar áhrif eiturefna og lyfja sem notuð eru í íslensku sjókvíaeldi gegn laxa- og fiskilús, á lífríkið í nágrenni kvíanna. Þekkt er frá öðrum löndum að áhrifin eru afar vond fyrir rækju, humar og marfló. Allt eru þetta...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.