ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Villtur lax að hverfa á Írlandi, og með honum mikilvæg matarmenning
Villti laxinn er að hverfa á Írlandi. Aðstæður í hafinu vegna loftslagsbreytinga og mengunar ásamt umgengni mannfólksins um árnar gerir tilveru þessarar tignarlegu skepnu sífellt erfiðari. Sally Ferns Barnes á allt sitt undir villta laxinum. Hún rekur sögufrægasta...
Yfirgangur sjókvíaeldisiðnaðarins á sér ýmsar birtingarmyndir
Frekjan og yfirgangurinn í forsvarsfólki sjókvíaeldisins á sér ýmsar birtingarmyndr. Sigurður Guðmundsson, einn af virtustu listamönnum þjóðarinnar, segir að listaverk hans á Djúpavogi hafi lengi verið þeim iðnaði til ama og nú eigi að færa það, þvert gegn hans vilja....
Augu jafnvel dyggustu stuðningsmanna sjókvíaeldisins eru loks að opnast
Þessa færslu skrifar einn af þeim mönnum sem hefur gengið hvað harðast fram í athugasemdakerfinu á þessari síðu okkar við að verja sjókvíaeldisiðnaðinn. Seint vakna sumir en vakna þó. Auðvitað mun fjarstýrða fóðrunin líka fara frá Íslandi. Eitt af norsku...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.