ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Ísland er eitt síðasta vígi Atlantshafslaxins: Viðtal við Rick Rosenthal í Kastljósi
„Alls staðar í heiminum þar sem þessar sjókvíar eru minnkar villti laxastofninn,“ segir Rick Rosenthal í mögnuðu viðtali sem tekið var upp á bökkium Elliðaáa og sýnt í Kastljósi í gær. Rick er líffræðingur, kafari og kvikmyndagerðarmaður. Hann sérhæfir sig í...
Starfsfólk í norskum laxasláturhúsum þjáist af þrálátum öndunarfærasjúkdómum
Norski ríkisfjölmiðillinn NRK var að birta sláandi úttekt um faraldur alvarlegra öndunarfærasjúkdóma sem leggst á starfsfólk sem vinnur við slátrun og pökkun á eldislaxi. Í fréttaskýringu NRK er rætti við Carl Fredrik Fagernæs, lækni sem vinnur að doktorsverkefni um...
Sjókvíaeldisfyrirtækin skáka í skjóli óvandaðra vinnubragða sem gegnsýra íslensk stjórnmál og stjórnsýslu
„... sé ekki samstarf og samhæfing milli ráðherra á vettvangi ríkisstjórnarinnar sé ekki hægt að ætlast til þess að ráðuneytin sjálf eigi með sér viðhlítandi samstarf og ef ráðuneytin sjálf hafi ekki með sér samstarf sé ekki hægt að ætlast til þess að það sé þannig...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.