ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Jim Ratcliffe segir íslenska laxastofninn einu von Norður-Atlantshafslaxins
Ísland er síðasta vígi villtra laxastofna í N-Atlantshafi. RÚV ræddi við Jim Ratcliffe í kjölfar ráðstefnu verndaráætlunarinnar Six Rvers Iceland, sem haldin var í Reykjavík. Á ráðstefnunni kynntu vísindamennirnir niðurstöður rannsókna sinna, en Ratcliffe er...
Mikil aukning í notkun lúsaeiturs hjá móðurfélagi Arnarlax í Noregi á árinu 2022
Mowi, móðurfélag Arnarlax, notaði 56 prósent meira af lúsaeitri í fyrra í sjókvíaeldi sínu við Noreg en árið 2021. Tilvist eldislaxanna í sjókvíunum er ömurleg. Um það bil eitt af hverjum fimm eldisdýrum lifir ekki af þá vist sem eldisfyrirtækin bjóða þeim upp á. Hér...
Styðjum baráttu Seyðfirðinga fyrir vernd fjarðarins
Við hjá IWF höfum ákveðið að styrkja söfnun heimafólks á Seyðisfirði um 250.000 krónur vegna málshöfðunar þeirra til ógildingar á strandsvæðaskipulagi Austfjarða. Öll framlög renna óskert til baráttu heimafólks gegn áformum um sjókvíaeldi af iðnaðarskala í firðinum....
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.