ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN

Ísland  er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.

Mynd: Einar Falur Ingólfsson

Kynnið ykkur málið

Ekki í boði

Styrktu baráttuna

Undir yfirborðinu

Fréttir

Gat á einum af netapokum Arnarlax í Tálknafirði

Gat á einum af netapokum Arnarlax í Tálknafirði

Arnarlax hefur tilkynnt Matvælastofnun (MAST) um rifið net í sjókví þar sem í voru um 100 þúsund eldislaxaseiði í Tálknafirði. Á þessari stundu er ekki vitað hversu mörg þeirra sluppu úr netapokanum. Einsog lesendur vita hafa verið að finnast eldislaxar frá Arnarlaxi...

Hvaðan kemur þessi lax?

Hvaðan kemur þessi lax?

Það vantar upprunamerkingar á umbúðir sem innihalda sjókvíaeldislax. Munið að spyrja í verslunum og veitingahúsum. Hvaðan kemur þessi lax? Og segjum nei við laxi úr sjókvíaeldi. Þetta er óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Skaðar ekki aðeins lífríkið og náttúruna...

Barátta Seyðfirðinga gegn sjókvíaeldi ber árangur

Barátta Seyðfirðinga gegn sjókvíaeldi ber árangur

Frábær varnarbarátta fólksins á Seyðisfirði fyrir vernd fjarðarins er að bera árangur. Bravó! Í frétt RÚV segir: Helgunarsvæði Farice sæstrengsins í Seyðisfirði er svo stórt að það útilokar fyrirhugað eldissvæði í Sörlastaðavík. Skipulagsstofnun hefur upplýst að...

Einhverjar spurningar?

Hafðu samband

Skilmálar og persónuvernd

Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.