ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Elvar Örn í viðtali við Fréttablaðið: Sleppislys, erfðamengun og steindauður sjávarbotn í Dýrafirði
"Það sem magnað er að sjá að þetta fyrirtæki virðist frekar harma það að Matvælastofnun sé að gera þá ábyrga og láta þá borga sekt og virðast hafa meiri áhyggjur af því en þeirri staðreynd að hér hafi 80 þúsund eldislaxar sloppið út í náttúruna," segir Elvar...
Hnignun villtra laxastofna í Noregi haldur áfram
Samkvæmt árlegu mati norska Vísindaráðisins á ástandi Atlantshafslaxins heldur hnignun villtra laxastofna í Noregi áfram. Ástæðan er sjókvíaeldi á laxi samhliða versnandi aðstæðum í hafi vegna loftslagsbreytinga og súrnun sjávar. Þetta kemur fram í nýbirtri ársskýrslu...
„Þegar Alþingi og Hafrannsóknastofnun ákváðu að leyfa „spjöll“ á tíu þúsund ára gömlum laxastofnum“ – grein Jóns Kaldal
Við hjá IWF höfum sent Hafrannsóknastofnun erindi með spurningum um fyrirhugaða endurskoðun áhættumats erfðablöndunar eldislax við villtan íslenskan lax. Ástæðan er ekki síst furðuleg upplýsingagjöf ónefnds fulltrúa Hafrannsóknastofnunar til matvælaráðherra, sem varð...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.