ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Áhættumat Hafró frá 2020 er rangt: Erfðablöndun staðreynd þrátt fyrir að framleiðsluþaki sé ekki náð
Ábyrgð Hafrannsóknastofnunar og starfsmanna stofnunarinnar er mikil. Þar er ákveðið hversu umfang sjókvíaeldis á laxi við landið á að vera mikið. Með svokölluðu áhættumati erfðablöndunar er reynt að meta hversu mörg tonn er leyfilegt að hafa i sjókvíum án þess að...
„Af glyðrugangi eftirlitsstofnana“ – grein Esterar Hilmarsdóttur
Ester Hilmarsdóttir er bóndadóttir og náttúruunnandi í Þingeyjarsveit. Fjölskylda hennar hefur gætt villta laxastofnsins í Laxá í Aðaldal í marga ættliði. Ester skrifar kröftuga grein sem birtist á Vísi. Við mælum með lestri og að dreifa henni sem víðast. „Það er...
Þrýstingur á veitingahús að fjarlægja sjókvíaeldislax af matseðlinum eykst
Tökum eldislax úr sjókvíum af matseðlinum. Hann á hvergi að vera í boði. View this post on Instagram A post shared by Chris Packham (@chrisgpackham2) Breski dýralífsljósmyndarinn, sjónvarspmaðurinn og náttúruverndarsinninn Chris Packham skorar á...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.